Skilmálar

Fyrirtækið

Nafn: Pasta23 ehf.

Kennitala: 540723-0360

Vsk: 149530

Sími 5555555

Netfang: [email protected]

Heimilisfang: Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður, Iceland


Almennt

Pasta23 ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.


Afhending vöru/þjónustu

Allar pantanir eru afgreiddar samdægurs nema annað sé umsamið. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.


Verð á vöru

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum virðisaukaskatti ef á við.


Endurgreiðslustefna

Gjafakort fást ekki endurgreidd og þeim er ekki hægt að skila.


Öryggisskilmálar (vernd persónuupplýsinga)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.


Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.


Síðast breytt 10.12.2024